Viðburðir


Á DÖFINNI Í PENNANUM EYMUNDSOSN


Fimmtudagurinn 26. nóvember:

 • Bítlarnir telja í ... á SKÓLAVÖRÐUSTÍG kl. 17. Höfundur bókarinnar, Mark Lewisohn, verður á staðnum, áritar eintök og spjalla við gesti og gangandi. Skyldumæting fyrir sanna Bítla-aðdáendur. 

Föstudagurinn 27. nóvember:

 • Hrekkjalómafélagið kemur í heimsókn í Austurstrætið kl. 16-18 og segir frá hrekkjunum og undirbúningi þeirra, viðbrögðunum og …afleiðingunum sem urðu stundum alvarlegri en menn héldu í upphafi. Eyjastemning, kaffi og kleinur!
Leita í öllu
 • Leita í öllu
 • Bækur
 • Rafbækur
 • Tímarit
 • CD & DVD
 • Leikföng
 • Ritföng ofl.
 • FerdavÖrur
 • Visitors
ÓskalistiKarfaengar vörur í körfu 
Opnunartími verslana