Neon biblían

Mynd af Neon biblían
Höfundur: John Kennedy Toole
Í Neonbiblíunni er sagt frá lífinu á fjórða og fimmta áratug tuttugustu aldar í smábæ í suðurríkjum Bandaríkjanna þar sem trúin skipar höfuðsess í lífi þeirra bæjarbúa sem einhvers mega sín og hafa efni á safnaðargjöldunum. En það á ekki við um drenginn David og foreldra hans sem hrekjast út á jaðar samfélagsins. Af fágætu innsæi er hér lýst kröppum kjörum, vonlítilli matjurtarækt, mannlegum breyskleika, óvenjulegri vináttu, miskunnarlausri trú og ofstæki, harmi og missi af mörgum toga. Og óumflýjanlegu uppgjöri að endingu (1937-1969) einn eftirtektarverðasti rithöfundur Bandaríkjanna á 20. öld. Fyrir skáldsöguna Aulabandalagið, sem kom út árið 1980, voru höfundinum veitt Pulizer-verðlaunin 1981 þótt hann hefði þá hvílt í gröf sinni í tólf ár. Bókin ver þá talin eina verk Tooles.
Halda áfram að versla

Verð: 3.499 kr.

Nánar um vöruna

Form:Kilja
Útgáfuár:2017
Útgefandi:SUB
Blaðsíðufjöldi:248
Vöruflokkur:Nýjar bækur, Kiljur, Skáldverk þýdd - kiljur
Vörunúmer:SUB9789935465443

Smelltu hér til að skrifa umsögn

Skrifaðu umsögn

Leita í öllu
  • Leita í öllu
  • Bækur
  • Rafbækur
  • Tímarit
  • CD & DVD
  • Leikföng
  • Ritföng ofl.
  • FerdavÖrur
  • Visitors
ÓskalistiKarfaengar vörur í körfu 
Opnunartími verslana