Örvænting

Mynd af Örvænting
Höfundur: B.A. Paris
METSÖLUBÓKARINNAR „BAK VIÐ LUKTAR DYR“, METSÖLUBÓK SÍÐASTA ÁRS. Cass Anderson nam ekki staðar til að hjálpa konunni í hinum bílnum – og nú er hún dáin. Síðan þá fær Cass síendurtekin þögul símtöl og er viss um að einhver sé að fylgjast með sér. Hún er þjökuð af sektarkennd og nú er hún í ofanálag farin að gleyma hlutum. Hvort hún tók töflurnar sínar, hvert lykilorðið sé að þjófavarnarkerfinu heima hjá henni og hvort hnífurinn í eldhúsinu hafi í raun og veru verið blóðugur. Ef þú getur ekki treyst sjálfri þér, hverjum getur þú þá treyst?
Halda áfram að versla

Verð: 3.999 kr.

Nánar um vöruna

Form:Kilja
Útgáfuár:2017
Útgefandi:ENN
Blaðsíðufjöldi:356
Vöruflokkur:Skáldverk þýdd - kiljur
Vörunúmer:ENNORVAENTING

Smelltu hér til að skrifa umsögn

Skrifaðu umsögn

Leita í öllu
  • Leita í öllu
  • Bækur
  • Rafbækur
  • Tímarit
  • CD & DVD
  • Leikföng
  • Ritföng ofl.
  • FerdavÖrur
  • Visitors
ÓskalistiKarfaengar vörur í körfu 
Opnunartími verslana